Umhverfisvæn leikföng
Við leggjum mikla áherslu á að velja það allra besta fyrir börnin og vönduð valið á okkar birgjum sem hafa umhverfisvernd og sjálfbærni að leiðarljósi.
Skoða VöruúrvalVið leggjum mikla áherslu á að velja það allra besta fyrir börnin og vönduð valið á okkar birgjum sem hafa umhverfisvernd og sjálfbærni að leiðarljósi.
Skoða VöruúrvalVið leggjum mikið upp úr að vörurnar okkar séu framleiddar í sjálfbærum og fairtrade aðstæðum.
Allt efni í vörunum okkar er eiturefnalaust og náttúrulegt og við veljum einungis birgja sem uppfylla okkar kröfur um það.
Okkar einkunnarorð – við viljum að börnin okkar geti leikið sér áhyggjulaust með náttúruleg og skaðlaus leikföng!