Sumarheftið (rafrænt)

Sumarheftið (rafrænt)
Verð1.000 kr
1.000 kr
/
Sumarheftið frá Leikvitund er fullt af stórskemmtilegu efni fyrir alla fjölskylduna!
- Sumardagatal; þar getur fjölskyldan skipulagt viðburði og ferðalög sumarsins.
- Bílaleikir fyrir ferðalagið (7)
- Hugmyndir að afþreyingu hvort sem það er heima eða á ferðalaginu (40)
- Ýmsar þrautir og verkefni (10)
- Bingó (fyrir allt að 10 manns)
- Smáköku uppskrift fyrir nestið.
- Blað til að teikna mynd og skrifa niður sumarminningar (eða líma mynd á)
- Blað fyrir óskalista sumarsins (bucket listi)
- Blað til að skrifa niður þær bækur sem maður vill lesa í sumar
- Blað til að skrá þær bækur sem maður raunverulega les í sumar
- Myndir til að lita (19)
Sumarheftið er á rafrænu formi og er sent í tölvupósti (pdf) við kaup. Þú getur valið hvaða blöð þú vilt prentaút hverju sinni.