Hlín Magnúsdóttir
Fjölbreytt kennsla
Hlín heldur úti síðunni Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka (fjolbreyttkennsla.is) þar sem hún deilir námsefni sem hún hefur úitbúið sjálf og er hugsað fyrir leikskólanemendur og yngsta stig grunnskóla.
Hún hefur áhuga á öllu sem viðkemur uppeldi, menntun, kennslu, sálfræði og börnum. Hún starfar sem deildarstjóri stoðþjónustu í samþættum leik-og grunnskóla, með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræðum ásamt BA-gráðu í sálfræði og diplómagráðu í kennslufræðum og málþroska og læsi.