Eplið Pepita

Eplið Pepita
Verð2.990 kr
2.990 kr
/
- Ef verslað er fyrir 10.000kr sendum við frítt á pósthús/póstbox
- Umhverfisvænar & eiturefnalausar barnavörur
Epli eru alltaf vinsæl hjá börnunum! Gott grip og þægilegt að naga eða leika sér með í baðinu!
Systurnar Oli & Carol stofnuðu fyrirtækið sitt árið 2015 og vinna með 100% náttúrulegt gúmmí úr Hevea gúmmítrjám. Leikföngin eru handunnin þar sem hugað er að hverju smáatriði. Einnig handmáluð með náttúrulegum litarefnum og hafa þann eiginleika að brotna niður í náttúrunni.
Hríslupóstur - við sendum þér tilboð, fræðslu og fleira skemmtilegt!
Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fróðleik!