SIGRÚN YRJA
Leikvitund
Sigrún Yrja stofnaði síðuna og samfélagið Leikvitund árið 2019. Hún er félagsráðgjafi og hefur unnið að því að aðstoða aðra foreldra við að stuðla að sjálfstæðum leik. Hún setur inn fjölbreyttar og fræðandi greinar á leikvitund.is og lifandi efni á miðlum sínum á facebook og instagram.
Sigrún Yrja hefur unnið með börnum og unglingum á öllum skólastigum síðan hún lauk meistaragráðu árið 2014. Hún starfar nú sem deildarstjóri í leikskóla með börn á aldrinum 1-6 ára.

