Regnbogi - Natural

Regnbogi - Natural
Verð13.990 kr
13.990 kr
/
- Ef verslað er fyrir 10.000kr sendum við frítt á pósthús/póstbox
- Umhverfisvænar & eiturefnalausar barnavörur
Grimms leikföngin eru framleidd í Evrópu úr trjám sem sótt eru úr sjálfbærum skógum. Framleiðslan fer fram í sérvöldum vinnustofum víða um Evrópu og eru einungis náttúruleg litarefni notuð og flest leikföngin handpússuð sem gerir viðinn náttúrulegri. Lögð er áhersla á tímalausa hönnun sem endist lengi og erfist jafnvel á milli kynslóða. Leikföngin frá Grimms henta mjög breiðum aldri enda óteljandi möguleikar og hugmyndir sem hægt er að fá í leik með opnum efnivið eins og þau eru.
Hríslupóstur - við sendum þér tilboð, fræðslu og fleira skemmtilegt!
Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fróðleik!