Málningarbursti

Málningarbursti
Verð990 kr
990 kr
/
- Ef verslað er fyrir 10.000kr sendum við frítt á pósthús/póstbox
- Umhverfisvænar & eiturefnalausar barnavörur
Litlar hendur eiga oft erfitt með að ná tökum á klassískum málningarpenslum og því er þessi stórsniðugi bursti frá Redecker mjög hentugur. Auðvelt að grípa um og halda á og skapa listaverk frá unga aldri.
Olíuborin beykiviður - 7.5 x 3.5 cm.
Í meira en 80 ár hefur fjölskyldufyrirtækið Redecker framleitt náttúrulegar vörur með áherslu á gæði, nýsköpun og að vörurnar bæði nýtist og endist vel.