Hárband - Grey Zebra

Hárband - Grey Zebra

Hárband - Grey Zebra

Verð 2.690 kr
/
  • Ef verslað er fyrir 10.000kr sendum við frítt á pósthús/póstbox
  • Umhverfisvænar & eiturefnalausar barnavörur
m/vsk Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

hárböndin eru alveg ótrúlega mjúk úr lífrænni bómull! Munstrin eru einstaklega falleg og koma þau í einni stærð sem hentar breiðu aldursbili.

Milkbarn var stofnað árið 2006 af Stacy í Bandaríkjunum, hún byrjaði einfaldlega heima í eldhúsi að sauma smekki fyrir börnin sín sem nú í dag er orðið þekkt fyrirtæki sem selur vörurnar sínar um allan heim. Dóttir hennar, Hayley, teiknar og málar einstöku myndirnar sem eru einkennandi fyrir vörurnar þeirra. Milkbarn leggur áherslu á gæða efni og nota þau GOTS vottaða lífræna bómull, hör og bambus í fatnað og fylgihluti.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Uncategorized
Ailefo stór (800gr)
5.290 kr
Ailefo lítill (500gr)
4.190 kr
Kúrukanína - Línur
3.890 kr
Uppselt
Krókódíll Natural
5.990 kr
Tilboð
Kúrukanína - Línur // Laskaðar umbúðir
Útsöluverð 1.945 kr Verð 3.890 kr Sparaðu 1.945 kr
Vegghengi - Engi
5.990 kr
Nýlega skoðað