Hríslutorg

Fræðsla og fjör

Hér getur þú fundið sniðugar greinar, uppskriftir og ýmsar fræðsluvörur tengt þroska, leik og sköpun.

Okkur hjá Hríslu langar til þess að nýta þennan vettvang til að deila gagnlegum upplýsingum til ykkar, þar sem allt er á einum stað og kynna fólkið sem hefur unnið að því að útbúa fjölbreytt og fræðandi efni fyrir fjölskyldur.

Sumarheftið (rafrænt)
1.000 kr
Lykillinn að sjálfstæðum leik barna (rafrænt)
2.500 kr
Skynjunarleikir (rafrænt)
1.250 kr
Sólkerfið - verkefnahefti (rafrænt)
1.000 kr
Risaeðlur - verkefnahefti (rafrænt)
1.000 kr
Kósýhornið
4.500 kr
Stundum græt ég - stundum hlæ ég
2.990 kr
Miðbæjarrottan - Þetta kemur allt með kalda vatninu
4.200 kr
Náttúruleg málning - lítið sett
4.390 kr
Natural Earth Paint - Svart
2.290 kr
Natural Earth Paint - white
2.290 kr
Páskahefti (rafrænt)
990 kr
Með vindinum liggur leiðin heim
4.500 kr

Við mælum með að lesa...

Leiksvæðið okkar

Skemmtileg grein frá Sigrúnu Yrju þar sem hún sýnir okkur skipulag barnaherbergisins og hvernig sniðugt er að hafa geymslurýmið til að hafa leikföngin aðgengileg.

Skoða grein
Pokafjör

Stórsniðugt hvort sem það er í kennslustofunni eða heima við að útbúa poka með mismunandi verkefnum fyrir börnin. Hugmyndin er að börnin geta valið sjálf hvað þau vilja gera og dundað sér sjálfstætt.

Skoða grein
Einu 10 leikföngin sem barnið þitt "þarf"

Hér fer Kristín Maríella yfir hvernig fá og vel valin leikföng séu nóg til að börn geti notið fjöbreytts og skapandi leiks og haldið um leið góðri einbeitingu.

Skoða grein
Leikföng í uppáhaldi

Skemmtileg samantekt á vönduðu og umhverfisvænu leikföngunum frá PlanToys þar sem Sigrún Yrja segir okkur hvað er í uppáhaldi.

Skoða grein
7 leiðir til að styðja við sjálfstæðan leik

Við erum oft fljót að stíga inn í leik barnanna okkar, ósjálfrátt, en hér eru alveg frábærar leiðir til þess að ýta undir það að börnin okkar leiki sér sjálfstætt án truflunar.

Skoða grein
Að velja leikföng

Hvernig leikföng er sniðugt að velja fyrir börnin til að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín? Sigrún Yrja er hér með skemmtilega grein með sniðugum hugmyndum.

Skoða grein

Námskeið, viðburðir og fleira sniðugt!

Bleyjulaust uppeldi

Hvað er bleyjulaust uppeldi? Námskeiðið hjá TANIT hjálpar foreldrum að að stilla sig inn á það sem börnin biðja um frá fæðingu, hjálpa þeim að nota salerni á meðan þau þroska hreyfifærni og langtímaminni, og kenna þeim að lokum hvernig á að gera það sjálf. Þetta er mjög náttúruleg leið í átt að sjálfstæði á salerninu.

Skoða nánar
Fjölskylduland

Frábært verkefni sem við hlökkum til að sjá verða að veruleika. Fjölskylduland verður fyrsti heildræni innileikvöllurinn á Íslandi þar sem lögð verður áhersla á að skapa öruggt, örvandi og skapandi umhverfi fyrir börn á breiðum aldri og fjölskyldur þeirra.

Skoða nánar
Memmm

Vikulegir viðburðir í Gerðubergi og Bólstaðarhlíð þar sem skipuleggjendur Memmm bjóða foreldrum og börnum upp á tækifæri til að hittast, leika, fræðast og njóta samverunnar í notalegu umhverfi með þroskandi leikföngum og góðum félagsskap.

Skoða nánar
Respectful Mom - Námskeið

Fjölbreytt úrval af námskeiðum fyrir foreldra sem vilja tileinka sér virðingaríkt uppeldi og takast á við ýmsar áskoranir í fjölskyldulífinu, eins og þegar nýtt systkini kemur í heiminn og margt fleira.

Skoða nánar
Koffortið fljúgandi

Fyrsta barnafataleigan á Íslandi sem býður upp á umhverfisvæna lausn handa barnafjölskyldum frá fæðingu til tveggja ára aldurs. Einstaklega fallegur og vandaður fatnaður með umhverfisvernd að leiðarljósi sem við mælum með að skoða!

Skoða nánar
Sendu okkur póst...

Sendu okkur póst á hrisla@hrisla.is ef þú veist um eitthvað sniðugt fyrir foreldra og fjölskyldur sem væri gaman að deila hér á Hríslutorgi.

Samstarfsaðilar

fjolbreyttkennsla.is

Ert þú með hugmynd?

Við erum alltaf að leita að nýju og fjölbreyttu efni til að setja inn á Hríslutorgið og fögnum öllum ábendingum. Þú getur haft samband við okkur á hrisla@hrisla.is