hver elskar ekki Bláber? Girnilegu bláberin eru tilvalin fyrir tanntöku, bað og leik! Litlir tannálfar elska að naga náttúrulega gúmmíið. Kynnum börnin okkar fyrir heilsusamlegum lífstíl frá unga aldri.
Systurnar Oli & Carol stofnuðu fyrirtæk ið sitt árið 2015 og vinna með 100% náttúrulegt gúmmí úr Hevea gúmmítrjám. Leikföngin eru handunnin þar sem hugað er að hverju smáatriði. Einnig handmáluð með náttúrulegum litarefnum og hafa þann eiginleika að brotna niður í náttúrunni.
Þar sem leikföngin hafa ekki gat eins og algengt er á bað/nagleikföngum er engin hætta á að bakteríur og mygla setjist að.