Þetta byrjenda púsl vex með barninu þínu. Þegar barnið þitt hefur náð tökum á þriggja parta púslinu getur það fært sig yfir í fjögurra parta, fimm parta og sex parta púslið. Kassinn inniheldur fjögur mismunandi púsl og áður en þú veist af verður barnið þitt búið að búa til sína eigin draumaveröld!
- Fjögur púsl í hverjum kassa
- Auðvelt að ganga frá ofan í kassa
- Gert úr endurunnum pappa og prentað á með grænmetisbleki
- Fullkomið fyrir 2+ ára
Petit Collage var stofnað af henni Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.