Charades - gettu hvað ég er?

3.490 kr
SKU: 619457211bc8d

Frábær leikur fyrir alla fjöslkylduna, sem auðvelt er að læra. hljóð og hreyfingar eru leyfðar en engin orð og fyrsti til þess að ná 3x spilum vinnur ! 
Fimm litaflokkar hversdagslegir hlutir, dýr, á ferðinni, störf og matur. 
hentar fyrir þá sem ekki eru byrjaðir að lesa. 


Petit Collage var stofnað af henni Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.