Það þekkja mörg söguna um rauðhettu og úlfinn, nú getum við leyft sögunni að lifna við með skemmtilegum fingrabrúðum. Í pakkningunni eru 4 brúður úr sögunni, rauðhetta, amman, úlfurinn og skógarhöggsmaðurinn, einnig fylgir með lítið leiksvið úr pappa (16,5 X 24,5cm).
Brúðurnar eru gerðar úr ull.
Hugsað fyrir þriggja ára og eldri.
Meira frá 0-5.000 kr
Við mælum með...
Nýlega skoðað