Form og band

4.290 kr
SKU: 5381

Það er endalaust hægt að dunda sér við að þræða formin upp á bandið og hjálpar börnum að æfa fínhreyfingar, einbeitingu og er einstaklega skapandi! 15 mismunandi form og tvö bönd fylgja.

Endurunninn viður og sjálfbær framleiðsla.

Plan Toys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.