Grimms píramídi

25.900 kr
SKU: 61d2edfae5ab5
þessi skemmtilegi Píramídi sem innihelur 100x viðar kubba í stærðum 4cm til 20cm, er tilvalinn leikur fyrir ævintýralega leiki sem hægt er að gleyma sér í, opinn efniviður með óendanlega möguleika sem dæmi er hægt að búa tll Veggi, turna, hús, kastala og einnig er hægt að gera kúlubraut osfrv.

 

Grimms leikföngin eru framleidd í Evrópu úr trjám sem sótt eru úr sjálfbærum skógum. Framleiðslan fer fram í sérvöldum vinnustofum víða um Evrópu og eru einungis náttúruleg litarefni notuð og flest leikföngin handpússuð sem gerir viðinn náttúrulegri. Lögð er áhersla á tímalausa hönnun sem endist lengi og erfist jafnvel á milli kynslóða. Leikföngin frá Grimms henta mjög breiðum aldri enda óteljandi möguleikar og hugmyndir sem hægt er að fá í leik með opnum efnivið eins og þau eru.