Klassíski mylluleikurinn í himneskum búning. Hver verður fyrstur að koma saman fjórum tunglum eða sólum í þessum dagur + nótt viðar mylluleik?
Glaðlegu sólar og tungl hnapparnir brosa til baka þegar litlu krílin þín ná fjórum í röð.
Gert úr FSC vottuðum við. Fullkomið fyrir börn 3+ ára.
- Klassískur leikur fyrir skjáfrían tíma
- Hægt að nota heima eða á ferðalagi
- Gert úr FSC vottuðum við
- Aldur 3+ ára
Petit Collage var stofnað af henni Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.