Radísur eru stútfullar af C vítamíni og einstaklega góðar fyrir heilsuna!
Ramona Radísa er þægileg til að halda á og með mismunandi áferðir sem gera hana spennandi! Hægt að nota sem nagdót eða í baðið.
Systurnar Oli & Carol stofnuðu fyrirtækið sitt árið 2015 og vinna með 100% náttúrulegt gúmmí úr Hevea gúmmítrjám. Leikföngin eru handunnin þar sem hugað er að hverju smáatriði. Einnig handmáluð með náttúrulegum litarefnum og hafa þann eiginleika að brotna niður í náttúrunni.
Þar sem leikföngin hafa ekki gat eins og algengt er á bað/nagleikföngum er engin hætta á að bakteríur og mygla setjist að.
Meira frá 0-1 árs
Við mælum með...
Nýlega skoðað