Smáhlutahirsla

Smáhlutahirsla
Smáhlutahirsla
Smáhlutahirsla

Smáhlutahirsla

Verð 7.690 kr
/
  • Ef verslað er fyrir 10.000kr sendum við frítt á pósthús/póstbox
  • Umhverfisvænar & eiturefnalausar barnavörur
m/vsk Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

 

Ef þú elskar að hafa allt í röð og reglu þá er smáhlutahirslan frá Grapat fyrir þig. Hirslan er með skilrúmum sem skiptir henni í 20 lítil box. Fullkomin til þess að geyma lausa smáhluti td. Grapat Mandölu settin. Frábært tól til þess að æfa litaflokkun og talningaleiki.

Smáhlutahirslan er 440 x 295 x 45 mm. Mandölur fylgja ekki með 

Hentar fyrir 3 ára og eldri.

Grapat er fjölskyldufyrirtæki sem er umhugað um opin leik og umhverfisvernd. Viðurinn í leikföngunum er úr sjálfbærum skógum. Leikföngin eru lituð með eiturefnalausri málningu og fær því viðurinn að njóta sín vel í gegn. Liturinn getur orðið daufari við snertingu munnvatns en það þar sem málningin er skaðlaus er það öruggt fyrir börnin. Hvert einasta leikfang er einstakt þar sem þau eru handmáluð.

Grapat hefur unnið að því að vera með plastlausar umbúðir út frá umhverfissjónarmiðum og hefur þeim tekist það síðan 2019. Leikföngin koma fallega innpökkuð í pappaöskjum.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Sápukúluþykkni (10x)
frá 690 kr
Náttúruleg málning - lítið sett
4.390 kr
Crayon Rocks (16)
2.390 kr
Minni sápukúlusproti
2.690 kr
Poppet - Dinkum Doll
10.990 kr
Waytoplay Highway (24stk)
11.590 kr
Nýlega skoðað