Ef þig vantar áskorun í daglegt líf þá mælum við með að prófa Thunderbolt skopparakringluna... smá þolinmæði er góð með þessari!
Erfiðleikastig: 6 (erfitt)
Mader leikföngin eru handgerð og handmáluð, úr sjálfbært vottuðum við frá Austurríki. Skopparakringlur eru eitt elska leikfang í sögu mannkynsins og þekkt í öllum menningarheimum. Eykur einbeitingu, örvar fínhreyfingar og skemmtilegt fyrir allan aldur. Erfiðleikastigin eru frá 1-6, þar sem 1 er auðveldast og 6 erfiðast.