Triclimb Biri

Triclimb Biri
Verð27.900 kr
27.900 kr
/
- Ef verslað er fyrir 10.000kr sendum við frítt á pósthús/póstbox
- Umhverfisvænar & eiturefnalausar barnavörur
Biri teikniborðið er hægt að teikna á með töflutúss eða krít en virkar einnig sem segulplata. Einnig er hægt að leggja það á gólfið og nota sem leikborð.
Triclimb er staðsett í Wales (Bretlandi) og framleiðslan fer þar fram en hugmyndin á bakvið Triclimb var að gera klifurgrind byggða á grunni Pikler þríhyrningsins, en að gera hana í nútímalegra útliti, mjög sterkbyggða, fallega í útliti og þar sem umhverfisvernd væri leiðlarljós í framleiðslu. Þau eru alltaf að þróa og hanna eitthvað skemmtilegt til viðbótar við Triclimb Piklerinn og Miri rennibrautina.
Hríslupóstur - við sendum þér tilboð, fræðslu og fleira skemmtilegt!
Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fróðleik!