Vatnsbíll blár

3.290 kr
SKU: 5449-B

Vatnsbílarnir eru til í þremur grunnlitum. Bílarnir eru með góðu gripi fyrir litlar hendur. Gaman er að raða saman bílunum og horfa í gegn og sjá hvernig þeir mynda nýja liti og bera þá við sólarljós og varpa lit á veggina.

Endurunnin viður og sjálfbær framleiðsla.

Plan Toys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.