Birgjarnir okkar
Við höfum vandlega valið birgja sem uppfylla okkar kröfur um umhverfisvænar vörur, eiturefnalaus og náttúruleg litarefni og enginn vafi liggur á uppruna þeirra.
Hér að neðan má sjá þau vörumerki sem við erum með og munum við bæta við fleirum á næstunni!