Breytilegt Dúkkuhús

29,900 kr.

**SÉRPÖNTUN** Vara ekki á lager, tekur að meðaltali 3-4 vikur að fá vöruna.

Þetta skemmtilega dúkkuhús er hægt að breyta eftir eigin höfði! 3 einingar sem hægt er að raða upp á yfir tíu mismunandi vegu, 1 stigi sem hægt er að færa til, 2 sólarrafhlöðuþök (sem einnig er hægt að nota sem garð/grasflöt), 6 færanlega veggi og 2 glugga. Húsið kemur einnig með húsgögnum fyrir: svefnherbergi, stofu, baðherbergi, eldhús og borðstofu.

Stærð: 36 x 36 x 16.5

 

Vörunúmer: 7610 Flokkar: , , Merkimiði: