Regnbogi Sólsetur

11,890 kr.

Með regnboganum frá Grimms er hægt að gleyma sér í ævintýralegum og skapandi leik! Þessi opni efniviður býður upp á óendanlega möguleika í leik sem dæmi er hægt að nota hann sem bílabraut, brú, vöggu, vegasalt, hús, girðingar osfrv.
Regnboginn er gerður úr einum og sama hluta af trénu og inniheldur 10 stk af regnbogaplötum. Hann er litaður með vatnsblönduðum og eiturefnalausum lit.

Á lager

Vörunúmer: 10705 Flokkur: Merkimiði: