Grip bolti – Nordic

4,790 kr.

Boltinn er hannaður til að örva skynfæri barnanna. Hann grípur augað með margskonar munstri og lita andstæðum.

Boltinn á uppruna sinn að rekja til Montessori fræða, hann er í raun ekki púsl, en barnið mun samt skoða hann eins og hann væri það. Það er hægt að nota boltann á mismunandi vegu, hengja hann fyrir ofan fætur barnsins til að örva fæturna, barnið reynir að sparka í boltann (3m). Um 5 mánaða byrjar barnið að hreyfa boltann með höndum og grípa um hann, en lögunin gefur auðvelt grip, ef barnið missir boltann fer hann ekki langt, sem gerir þetta að fullkomnum fyrsta bolta! 

Lífræn bómull.

Uppselt

Vörunúmer: WG-WG2033 Flokkur: Merkimiði: