Lola sett 72 hlutir

16,990 kr.

Þetta veglega og fallega sett býður uppá mikla fjölbreytni í leik og stuðlar að skapandi hugsun. Það hentar vel með öðrum leikföngum og efnivið og er einnig tilvalið í hlutverkaleikinn.

Settið kemur í 12 mismunandi litum og inniheldur 72 hluti. Settið inniheldur þrjár stærðir af Lola og 3 mismundandi týpur af sívalingum. 12 sívalingar eru holir, 12 eru fylltir og 12 eru með botn (skálar).

Mælt með fyrir börn 3 ára og eldri.

Á lager

Vörunúmer: 20-212 Flokkur: