Nins Carla

12,990 kr.

Þetta veglega sett bíður uppá stærfræðilega hugsun með því að flokka og telja formin og litina. Hringina má nota til að þræða eða byggja upp turn. Í þessum leikjum er verið að þjálfa samhæfingu handa og augna og fínhreyfingar. Settið bíður upp á óendanlega marga leiki, eina sem þarf er ímynduraflið. Með opnum efnivið er verið að stuðla að skapandi hugsun og mismunandi hugsunarhætti.

Settið inniheldur 12 Nins, 72 hringi og 36 myntir. Einnig fylgir með taupoki fyrir settið.

Mælt með fyrir börn 18 mánaða og eldri.

Á lager

Vörunúmer: 16-139 Flokkur: