Plan Toys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.
Smákökustandur
5,690 kr.
Er veisla framundan? Girnilegar kökur á tveggja hæða kökustandi. Settið inniheldur sjö mismunandi tegundir af kökum.
Á lager
Stærð | 15.7 × 15.7 × 18.9 cm |
---|
Vinsælar vörur
4,490 kr.
4,490 kr.
Væntanlegt
11,990 kr.
11,990 kr.
5,490 kr.