Waytoplay Highway (24stk)

11,590 kr.

Waytoplay bílabrautin ýtir undir skapandi leik þar sem hægt er að nota hana á marga vegu. Byggja borg og bæi og nýta með allskyns leikföngum og kubbum. Hægt er að nota bílabrautina inni, úti og jafnvel í baði. Kosturinn við hana er hversu lítið pláss hún tekur þegar hún er ekki í notkun og fjölbreytileikinn sem fylgir því að púsla hana á ýmsa vegu.

Bílabrautin inniheldur 12 beygjur, 8 beinar, 2 gatnamót og 2 hringtorg. Auðvelt er að tengja brautirnar saman.

Á lager

Vörunúmer: WTP24 Flokkar: , , Merkimiði: